Var að horfa á dollarana hrannast upp á http://www.nationalpriorities.org/Cost-of-War/Cost-of-War-3.html sem sýnir stríðskostnað Bandaríkjanna í Írak.
Samkvæmt mínum mælingum eru þetta tæpir 200 þús. dollarar á mínútu eða um 12 milljónir í ísl. kr (dollarinn á 64 kr.). Þetta gera 770 milljónir kr. á klst. og rúmlega 18,4 milljarðar á dag.
Nú eru Bandaríkjamenn u.þ.b. þúsund sinnum fleiri en við Íslendingar þannig að ef Ísland myndi leggja jafn mikið fram á hvern Íslending og Bandaríkjamenn gera á hvern íbúa þeirra (þ.e. ef þessar tölur eiga við um útgjöld Bandaríkjanna eingöngu, auðvitað eru fleiri sem henda peningum í þetta og aðrir sem tapa peningum og mannslífum, s.s. Írakar) þá væru það um 18,4 milljónir kr. sem Ísland myndi borga á dag eða 6,7 milljarðar á ári. Það eru rúmlega 60 kr. á hvern Íslending á dag sem gera um 22 þús. kr. á ári.
![]() |
Bush sagður ætla óska eftir 50 milljarða dala aukafjárveitingu vegna Íraksstríðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | 30.8.2007 | 00:19 (breytt kl. 01:40) | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.6.2008 Tilviljanir?
- 12.5.2008 Eftir 5 mánaða bloggpásu
- 15.12.2007 Vísir til að draga úr líkum, kannski
- 14.12.2007 Viðskiptabann á USA
- 13.12.2007 Stórfrétt
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.