Af hverju ljóð?
Af hverju ekki
að segja hlutina
eins og þeir eru
með berum orðum?
Af hverju tvíræðni?
Af hverju grimmd?
Hvað vekur hún upp?
Nánd?
Dýpt?
Nei, spurningar.
Dýpt er fráhrindandi
í nútíma samfélagi.
Ljóð eru torskilin
nema með dýpt lesandans.
Hversu djúpur
er Sverrir Stormsker?
Hann er tvíræðinn,
leikur sér að tungumálinu,
til skemmtunar;
ekki til dýptar.
Eða hvað?
Flokkur: Ljóð | 15.8.2007 | 17:39 (breytt 16.8.2007 kl. 10:44) | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.6.2008 Tilviljanir?
- 12.5.2008 Eftir 5 mánaða bloggpásu
- 15.12.2007 Vísir til að draga úr líkum, kannski
- 14.12.2007 Viðskiptabann á USA
- 13.12.2007 Stórfrétt
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög góð spurning.
Vilborg Traustadóttir, 29.8.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.