Færsluflokkur: Enski boltinn

Ný sýn á ný

Nú líst mér á mína menn. Búnir að ná í Spánverjann Fernando Torres frá Atletico Madrid, hinn hollenska Ryan Babel frá Ajax og ísraelska Demantinn Yossi Benayoun frá West Ham sem skrifaði undir í dag.

Það eru ekki nema 30 dagar í að óléttan á SÝN2 springi út. Þvílíkt tilhlökkunarefni og ég get varla beðið W00t Eini gallinn við þetta allt saman er að nú þarf ég að borga 4.390 kr. í stað 2.341 kr. á mánuði. Þetta gera 24.588 kr. mismun á ári. Hverju á ég að sleppa í staðinn?


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband