Eftir 5 mánaða bloggpásu

Jæja, þá er útséð með markafjölda Torres á þessari leiktíð, 33 kvikindi og hvert öðru glæsilegra, þar af 24 í deildinni. Er hægt að fara fram á meira á sinni fyrstu leiktíð á Englandi? Held ekki, enda sló hann markamet Ruud Van Nistelrooy, sem er eigi svo handónýtur.

Óska United mönnum og konum til hamingju með titilinn, þeir eru vel að þessum titli komnir enda með einn magnaðasta framkvæmdastjóra sem sögur fara af. Verður gaman að fylgjast með lokaleik meistaradeildarinnar.

Nú er aldrei að vita nema að ég laumi hérna inn eins og einu bloggi fyrir jólin, nægur tími til stefnu Tounge


mbl.is Torres setti met en Ronaldo markakóngur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Duglegur strákur ;)

adda (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband